ARKÍS á Hönnunarmars

ARKÍS arkitektar taka þátt í Hönnunarmars 2011 með margvíslegum hætti.  ARKÍS er meðal þáttakenda á sýningunni Ferlið -frá hugmynd til fullmótaðs verks, en auk þess verður ARKÍS með verk á húsgagnasýningunni 10+.  Báðar sýningar verða í Grandagarði 16, dagana 24. - 27. mars. Jafnframt, munu ARKÍS kynna valin verk á Pecha Kucha fyrirlestri sem haldinn verður föstudaginn 25. mars.

ARKÍS architects will take part in DesignMarch 2011 by various means.  ARKÍS is among those architects featured in the exhibition Process, but ARKÍS will also feature works at the 10+ furniture exhibition.  Both exhibitions will be held at Grandagardur 16, Reykjavik, March 24th -27th.  Furthermore, ARKÍS will present selected projects at a Pecha Kucha lecture, Friday March 25th.