ARKÍS boðið að taka þátt í þýskri samkeppni

Teymi ARKÍS arkitekta og A2F hefur verið boðið að taka þátt í samkeppni um gestastofu við Niederwalddenkmal í Þýskalandi.  Gestastofan kemur til með að þjóna þekktu minnismerki og vinsælu útivistarsvæði við Rínarfljót.  Alls hafa 20 teymi verið valin til þáttöku í samkeppninni.

The team of ARKÍS architects and A2F has been selected for participation in the Niederwalddenkmal visitor center competition in Germany.  The visitor center will serve a memorial and a popular area for outdoor recreation by the Rhine.  A total of 20 teams have been selected for participation in the competition.