Fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur

ARKÍS arkitektar munu flytja fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, fimmtudaginn 3.mars klukkan 17.  Á fyrirlestrinum verður fjallað um gestastofur að Skriðuklaustri og Hellissandi, auk nýbyggingar Náttúrufræðistofnunnar Íslands.

ARKÍS architects will lecture at the Reykjavik Art Museum, Thursday March 3rd at 5pm.  The lecture will present visitor centers at Skriduklaustur and Hellissandur, in addition to the new building of the Icelandic Institute of Natural History.