IKEA Vilnius

ARKÍS arkitektar eru að hanna  nýja verslun fyrir IKEA í Vilníus. Þessi verslun verður sú fyrsta í Baltnesku löndunum. Heildarstærð byggingar er um 26.500 m2.  Bygging hússins er hafin og er fyrirhugað að opna verslunina í ágúst 2013.

ARKÍS architects are currently working on an new IKEA store in Vilnius.  This will be the first IKEA store in the Baltic region.  The total size of the building is26.500 m2.  Construction has begun and completion is anticipated in August 2013.