Ímynd Íslands

Aðalsteinn Snorrason arkitekt hefur lokið meistaragráðu frá Háskóla Íslands í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Með þessu hefur enn aukist sú þekking sem finna má innan veggja ARKÍS. Ennfremur getur sérþekking í ímyndarmálum áfangastaða nýst í uppbyggingu á ferðatengdri þjónustu og stefnumótun þeirra.  Aðalsteinn er verkefnisstjóri rannsóknarverkefnisins Heilsuhótel í Stykkishólmi sem styrkt er af Tækniþróunarsjóði.

Architect Adalsteinn Snorrason has received a Masters Degree in Marketing and International Business from the University of Iceland.  Thereby the knowledge and expertise base of ARKÍS has continued to expand.  Furthermore, expertise in destination marketing will prove useful for the development of tourist related services.  Adalsteinn is the project manager of the research project Stykkisholmur Health Hotel which is funded by a grant from the Technical Development Fund.