Steinsteypudagurinn

Birgir Teitsson arkitekt flytur erindi um Snæfellsstofu á Steinsteypudaginn.  Ráðstefnan Steinsteypudagurinn verður haldinn 18. febrúar á Grand hótel.  Auk þess munu fulltrúar Ístaks fjalla um hús Náttúrufræðistofnunnar Íslands á og verða því tvö erindi um byggingar ARKÍS arkitekta á ráðstefnunni.  Báðar byggingar voru tilnefndar til Steinsteypuverðlaunanna 2011.

Architect Birgir Teitsson will give a lecture on Snaefellsstofa Visitor Center at the annual Day of Concrete conference.  The conference will be held February 18th at Grand Hotel Reykjavik.  In addition, representatives of Ístak will give a lecture on the new building of the Icelandic Institute of Natural History.  Hence, two buildings by ARKÍS architects will be presented at the conference.  Both buildings were nominated for the Concrete Awards 2011.