Vistvænir áningastaðir_Ósar Vatnsnesi - Sustainable Rest Stop

Arkís óskar  Ferðamálastofu Íslands og Ósum Vatnsnesi til hamingju með nýju þjónustumiðstöðina.

Verkefnið byggir á því að hanna vistvæna áningastaði á vinsælum ferðamannastöðum um allt
land. Þannig er komið til móts við mjög vaxandi þörf á grunnaðstöðu en fjöldi íslenskra og
erlendra ferðamanna sem vilja njóta íslenskrar náttúru eykst stöðugt.

http://www.ark.is/verk/stefnumot-vid-natturna-efnid-skapar-andann/#!/18

 

Arkís architects congratulate the Icelandic Tourist Board and Ósar at Vatnsnes on a new rest stop.
The project is focused on the design of sustainable rest stops at popular tourist destinations all around Iceland.  Thereby, a rapidly increasing need for facilities is met.  But the numbers of Icelandic and foreign tourists, that wish to enjoy the Icelandic nature, increases steadily.