Viðurkenningar

•  Tilnefning til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingalist, 2017.  Fyrir fangelsið Hólmsheiði.

•  Steinsteypuverðlaunin, 2016.  Fyrir Snæfellsstofu, Skriðuklaustri.

•  Tilnefning til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingalist, 2010.  Fyrir Snæfellsstofu, Skriðuklaustri.

•  Verðlaun Boston Society of Architects fyrir skipulag Urriðaholts, 2007

•  Viðurkenning Nordegrio, norrænnrar rannsóknarstofnunar í skipulags- og byggðamálum, 2007

•  2. verðlaun í lokaúrslitum alþjóðlegu lifsgæðaverðlaunanna, LivCom, 2007.  Fyrir skipulag Urriðaholts. 

•  Tilnefning til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingalist, 2004.  Fyrir höfuðstöðvar Ístaks.  Samstarfsverkefni með KHR arkitektum.

•   Menningarverðlaun DV 2003.  Fyrir höfuðstöðvar Ístaks.

•   1. verðlaun í samkeppni um skipulag Elliðaárvogs og Ártúnshöfða, 2015.

•   1. verðlaun í samkeppni um safnaðarheimili Ástjarnarkirkju, 2014.

•   1. verðlaun í samkeppni um Suðurlandsbraut 8 og 10, 2014.

•   1. verðlaun í samkeppni um áningarstað Skógræktar ríkisins, 2013.

•   1. verðlaun í samkeppni um skrifstofubyggingu við Narbuto Street, Vilnius, 2012

•   1. verðlaun í samkeppni um fangelsi á Hólmsheiði, 2012

•   1. verðlaun í samkeppni um hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi, 2009

•   1. verðlaun í samkeppni um Háskólann í Reykjavík; samstarfsverkefni með HLT, Danmörku.

•   1. verðlaun í opinni samkeppni um þjóðgarðsmiðstöð á Skriðuklaustri.

•   1. verðlaun í opinni samkeppni um þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi.

•   1. verðlaun í opinni samkeppni um skipulag miðbæjar Egilsstaða.

•   1. verðlaun í samkeppni um leikskóla á Djúpavogi.

•   1. verðlaun í lokaðri samkeppni um viðbyggingu og breytingar Hótel Selfoss.

•   1. verðlaun í samkeppni um Verkfræðingahúsið. Með Þórarni Þórarinssyni.

•   1. verðlaun í samkeppni um skipulag Viðeyjar. Með Þórarni Þórarinssyni og Baldri Svavarssyni.

•   1. verðlaun í samkeppni um nemendagarða að Bifröst. Með Þórarni Þórarinssyni.

•   2. verðlaun í opinni, alþjóðlegri hönnunarsamkeppni um nýja ráðuneytisbyggingu við Sölvhólsgötu í Reykjavík.

•   2. sæti opinni samkeppni um Hörðuvelli; skipulag, grunnskóli og leikskóli.

•   2. verðlaun í samkeppni um nýja leikskóla fyrir Reykjavíkurborg.

•   2. verðlaun í samkeppni um deiliskipulag á Álftanesi.  Með Þórarni Þórarinssyni.

•   2. verðlaun í samkeppni um íbúðabyggð á Eiðisgranda.  Með Ingimundi Sveinssyni.

•   3. verðlaun í samkeppni um Geysis svæðið, 2014.

•   3. verðlaun í opinni, alþjóðlegri skipulagssamkeppni um tónlistarhús, hafnarsvæði- og miðbæ Reykjavíkur. Með KHR arkitektum í Danmörku.

•   3. verðlaun í samkeppni um íbúðaskipulag á Seltjarnarnesi. Með Dagnýju Bjarnadóttur.

•   3. verðlaun í samkeppni um deiliskipulag miðbæjar Álftarnesi. Með Þórarni Þórarinssyni.

•   4.-6. verðlaun í samkeppni um skipulag á Kirkjusandi

•   Innkaup í opinni samkeppni um Framhaldsskólann í Mosfellsbæ.

•   Innkaup í opinni samkeppni um Stofnun Árna Magnússonar.

•   Athyglisverð tillaga í opinni samkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit, 2016.

•   Viðurkenning í samkeppni um Kvosina.

•   1. sæti í alútboði um höfuðstöðvar- og vörumiðstöð Samskipa.

•   1. sæti í alútboði um Korpuskóla, Reykjavík.

•   1. sæti í alútboði um nýjan leikskóla á Egilsstöðum.

•   1. sæti í alútboði um íþóttahús Fimleikafélagsins Bjarkar.

•   1. einkunn í einkaframkvæmd um rannsóknar- og nýsköpunarhús Háskólans á Akureyri.

•   1. einkunn í einkaframkvæmd um Iðnskólann í Hafnarfirði.

•   2. sæti í alútboði um leikskóla í Víkurhverfi

 

Awards

•   Nomination to the Mies van der Rohe award in architecture, 2016. For Holmsheidi Prison.

•   Icelandic Concrete Prize, 2016. For Snaefellsstofa Visitors' Center

•   Nomination to the Mies van der Rohe award in architecture, 2010. For Snaefellsstofa Visitors' Center

•  Boston Society of Architects Award, for Urridaholt planning, 2007

•  Nordegrio Award, Nordic Laboratory of Planning and Urbanity, for Urriðaholt planning, 2007

•   Awarded 2nd prize at the International LivCom Awards, in 2007.  For Urriðaholt planning.

•   Nomination to the Mies van der Rohe award in architecture, 2004.  For Istak Headquarters; in collaboration with KHR.

•   DV Culture Award 2003.  For Istak Headqarters; in collaboration with KHR.

•   1st prize in planning competion for Ellidaarvogur and Artunshofdi in Reykjavik, 2015.

•   1st prize in competion for Ástjörn Church Congregation Hall, 2014.

•   1st prize in competition for office builings at Sudurlandsbraut 8 and 10, 2014.

•   1st place in competion for Iceland Forest Service rest stop, 2013.

•   1st prize in a competition for an office building at Narbuto Street, Vilnius, 2012

•   1st prize in a competition for Holmsheidi Prison, 2012

•   1st prize in a competition for a nursing home in Seltjarnarnes, 2009

•   1st prize in a competition for Reykjavík University. In collaboration with HLT in Denmark.

•   1st prize in an open competition for a National Park Visitor´s Center in Skriðuklaustur. For the Vatnajökull-glacier National Park. 

•   1st prize in an open competition for a National Park Visitor´s Center in Hellissandur. For the Snæfellsjökull-glacier National Park.

•   1. prize in an open competition for the Egilsstadir Town Center.

•   1. prize in an open competition for a pre-school in Djúpavogur.

•   1. prize in a closed competition for annex and restoration of Hotel Selfoss.

•   1. prize in a competition for the Engineer-house. Collaboration with Þórarinn Þórarinsson.

•   1. prize in a competition for the planning of Viðeyj. Collaboration with Þórarinn Þórarinsson and Baldur Svavarsson.

•   1. prize in a competition for student housing at Bifröst. Collaboration with Þórarinn Þórarinsson.

•   2. prize in an open, international design competition for a Ministries Building in Reykjavik.

•   2. prize in an open competition for Horduvellir; planning, school and kindergarten

•   2. prize in an open competition for new preschools in Reykjavík.

•   2. prize in a competition for Álftanes; planning. Collaboration with Þórarinn Þórarinsson.

•   2. prize in a competition for residential area at Eiðisgrandi; planning. Collaboration with Ingimundur Sveinsson.

•   3. prize in competion for Geysir, 2014.

•   3. prize in an open internarional planning competition for Reykjavik Harbor; in collaboration with KHR.

•   3. prize in a competition for residential area in Seltjarnarnes. Collaboration with Dagný Bjarnadóttir.

•   3. prize in a competition for Álftanes; local planning. Collaboration with Þórarinn Þórarinsson.

•   4.-6. prize in Kirkjusandur planning competition

•   Honorable Mention in an open competition for Althingi, parlament office building.

•   Honorable Mention in an open competition for Mosfellsbaer College.

•   Honorable Mention in an open competition for the Árni Magnússon Institute of Icelandic Studies.

•   Honorable Mention in a competition for Kvosin, planning.

•   1. prize in a design-built competition for Samskip Headquarters and Warehouse Center.

•   1. prize in a design-built competition for Korpuskóli School, Reykjavik.

•   1. prize in a design-built competition for Skogarlond Kindergarten, Egilsstadir.

•   1. place in a design-built competition for Bjork Gymnastics Center

•   1. place for design, in a design-built competition for Akureyri University Research Center

•   1. place for design, in a design-built competition for Hafnarfjordur Vocational School.

•   2. place in a design-built competition for Vikurhverfi Kindergarten.